Algengar spurningar

Hér að neðan má sjá svar við algengum spurningum sem við fáum reglulega.
Að sjálfsögðu þarf ekki að taka fram að hafir þú spurningu sem er ekki svarað hér að neðan, ekki hika við að heyra í okkur og við getum vonandi gefið þér það svar sem þú vonast eftir.

fjolprent@fjolprent.is     -     581-4141

Fánar

Já, við getum prentað út allar stærðir fána. Ef stærðin sem þú sækist eftir er ekki í boði hér á síðunni, sendu okkur þá póst á fjolprent@fjolprent.is eða heyrðu í okkur í síma 581-4141 og við græjum það.

Við erum hér til að aðstoða þig, sendu einfaldlega póst á fjolprent@fjolprent.is eða heyrðu í okkur í síma 581-4141 og við finnum útúr þessu í sameingingu.

Hægt að semja um uppsetningu sé þess þörf.

Í báðum tilvikum er um að ræða 100% sterkt pólýsterefni. Gataða efnið blaktir betur en það heila. Aftur á móti fara sum merki betur á heilu efni. Gataða efnið er algengara.

Heilt efni                                       Gatað efni

Opinberir fánadagagar eru eftirfarandi:

 • Fæðingadagur forseta Íslands (núna 26.júni)
 • Nýársdagur (1.janúar)
 • Föstudagurinn langi (eingöngu dregið í hálfa stöng)
 • Páskadagur
 • Sumardagurinn fyrsti
 • Verkalýðsdagurinn (1.maí)
 • Hvítasunnudagur
 • Sjómannadagur
 • Íslenski þjóðhátíðardagurinn (17.júní)
 • Dagur íslenskrar tungu (16.nóvember)
 • Fullveldisdagurinn (1.desember)
 • Jóladagur (25.desember)

Veðurfar hefur mikið um endingu fána að segja. Fánaefni og blek er hannað til að ná hámarksendingu við íslenskt veðurfar.

Við mælum hinsvegar með því að fánar séu teknir niður sé slæmt veður í vændum.

 

Hér er hægt að nálgast uppsetningarskjal yfir það hvernig á að festa fánastangir í jörð.

Uppsetningaskjal

Skilti

Bannerarnir okkar eru annarsvegar úr fánaefni sem er 100% pólýester og hinsvegar segldúkur úr 450 gr m2, PVC húðuðu segl efni.

Bæði efni ganga innan sem utandyra.

Já, hægt er að velja milli þess að hafa vasa að ofan fyrir stöng eða band eða fá bannerinn kósaðan.

Hægt er að velja á milli 2, 4, 6 eða 8 kósa.

 • 2 – Kósar uppi í sitthvoru horninu.
 • 4 – Kósar í öllum hornum.
 • 6 – Kósar í öllum hornum og á langhliðum.

Ef þú ert með sérstakar óskir um fjölda eða staðsetningar á kósum, skrifaðu það í athugasemdir með pöntun.

Hægt að semja um uppsetningu sé þess þörf.

Roll up skiltin eru úr þykkum, mjúkum og sléttum borða sem svignar ekki. Borðinn er mattur og hleypir ekki ljósi í gegnum sig. Prentgæðin á borðanum eru mjög góð.

Við erum hér til að aðstoða þig, sendu einfaldlega póst á fjolprent@fjolprent.is eða heyrðu í okkur í síma 581-4141 og við finnum útúr þessu í sameingingu.

Hægt að semja um uppsetningu sé þess þörf.

Límmiðar

Hvítt sterkt – Polymer filma með sterku lími. Límmiðinn er með glans áferð og hentar vel á hrjúfa hluti eins og veggi eða plast sem erftitt er að líma á.

Hvítt easy apply – Límhliðin er sérstaklega rákuð sem gerir það að verkum að auðveldara er að líma límmiðan niður án þess að loftbólur myndist. Límmiðinn er með glans áferð.

Glært sterkt – Ofur gegnsæ glær límfilma með glans áferð. Límið er sterkt og hentar einkar vel fyrir merkingar í glugga.

Glært easy apply – Límhliðin er sérstaklega gerð þannig að auðveldara er að líma límmiðan niður án þess að loftbólur myndist og hentar vel ef límmiðinn á að standa í styttri tíma. Límmiðinn er með glansáferð.

Við erum hér til að aðstoða þig, sendu einfaldlega póst á fjolprent@fjolprent.is eða heyrðu í okkur í síma 581-4141 og við finnum útúr þessu í sameingingu.

Heimasíðan

Öll verð á síðunni eru birt án virðisaukaskatts, hann bætist við í sér reit í körfunni þinni.

Við erum hér til að aðstoða þig, sendu einfaldlega póst á fjolprent@fjolprent.is eða heyrðu í okkur í síma 581-4141 og við finnum útúr þessu í sameingingu.

Hönnunartólið er alls ekki nauðsynlegt, við getum gert þetta á gamla mátann og verið í bandi. Sendu okkur línu á fjolprent@fjolprent.is eða heyrðu í okkur í síma 581-4141 og við finnum útúr þessu.

 • Vector skjal (búið til í forritum eins og Adobe Illustrator og Freehand) er stækkanlegt út í hið óendanlega án þess að línur og litir breytist.
 • Bitmap skjal (eins og ljósmyndir og skjal búið til í Adobe Photoshop) er samsett úr litlum pixlum, því fleirri pixlar sem myndin er búin til úr eru gæðin betri, mælieiningin á þetta er PPI (Pixels Per Inch).
  Ef við tökum mynd sem er 20×20 cm og 300 PPI og stækkum hana í 100×100 cm, verða pixlarnir 60 PPI.
  Þegar myndin er stækkuð fjölgar pixlunum ekki og gæðin halda sér ekki.
 • Þó bitmap myndir dugi oft í stórar prentanir mælum við með því að notast sé alltaf við vector skjöl í stórar prentanir þegar hægt er.

Greiðsla og afhending

Já, við sendum beint heim að dyrum þar sem Íslandspóstur bíður uppá, annars á næsta pósthús.

Allar pantanir yfir 10.000 krónur eru sendar heim að dyrum á höfuðborgarsvæðinu eða á næsta pósthús, þér að kostnaðarlausu. Annars kostar póstsending 2.490 krónur.

Allar pantanir fara í framleiðslu samdægurs eða daginn eftir, ef pantað er eftir hádegi. Afhendingartími veltur á umfangi pöntunar en flestar pantanir eru sendar út eða tilbúnar til að verða sóttar innan 5 virkra daga.

Það er ekkert mál, við kaupin hakarðu í “Senda á annað heimilisfang” og fyllir út formið með því heimilisfangi sem senda á pöntunina.

Greiðslur á síðunni fara í gegnum greiðslusíðu Borgunar þar sem tekið er við öllum helstu kredit kortum. Ef sótt er í búð er hægt að staðgreiða eða stofna til reikningsviðskipta.

Að sjálfsögðu, allar greiðslur fara í gegnum örugga greiðslusíðu Borgunar og tökum við því hvorki við né geymum þínar kortaupplýsingar.

Við staðfestingu pöntunar færðu senda pöntunarstaðfestingu sem inniheldur keyptar vörur, verð og þínar upplýsingar. Löggildur reikningur fylgir svo pöntuninni við afhendingu.

Fjölprent kemur til móts við þá sem vilja einfalda pöntunarferlið og nýta sér Netið. Á vefsíðu Fjölprents geta viðskiptavinir því hannað og pantað vörur sjálfir. Fjölprent er eina fyrirtækið í sínum geira sem býður upp á slíka þjónustu.

Hjá Fjölprenti fá viðskiptavinir allt það besta sem nútímalegir stafrænir bleksprautuprentarar hafa upp á að bjóða auk hefðbundinnar silkiprentunar.

Starfsmenn og eigendur Fjölprents búa að mikilli reynslu en jafnframt hefur fyrirtækið tileiknað sér nýja tækni og aðferðir sem hafa komið til á allra síðustu árum.

0
  0
  Karfan þín
  Karfan þín er tómAftur í verslun
   Bæta við afsláttarkóða