Við hjá Fjölprenti státum okkur af því að notast ávallt við bestu mögulegu efnin í okkar framleiðslu og eru fánaefnin engin undantekning á því. Efnið er sterkt og endingargott, enda hannað til að blakta í 6 til 10 metra hæð, í hvaða veðrum sem…