Fána Bannerar

Fána Bannerar eru gerðir úr heilu pólýester fánaefni og henta best til notkunar innanhús. Efnið er létt og meðfærilegt og hægt er að þvo Bannerana í þvottavél ef farið er að sjást á þeim. Efnið er hálf gegnsætt og nýtist vel ef ekki má útiloka sýn að fullu.

Þegar kemur að festingarmöguleikum á tauefni þá er hægt að velja á milli saumaðra vasa fyrir stangir eða kósa með reglulegu millibili.

Hafðu samband

0
    0
    Karfan þín
    Karfan þín er tómAftur í verslun
      Bæta við afsláttarkóða