Gólfmerkingar

Gólfmerkingar eru grípandi og endingargóð leið til að koma þínu merki fyrir augu viðskiptavinarins á óhefðbundnum stað. Fjölprent notar eingöngu hágæða efni sem verður til þess að merkingin endist lengur og skemmir ekki gólfefnið sem hún er sett á. Gólfmerking er tímabundin merkingaraðferð en getur enst í allt að 3-5 ár en hægt er að hreinsa hana af þegar þess þarf. Allar gólfmerkingar frá Fjölprenti eru varðar með Anti Slip plastfilmu til að verja prentið og til þess að enginn renni nú á merkingunni. 

Gólfmerkingar eru mest notaðar í verslunum til að auglýsa vörur eða í íþróttahúsum til að sýna merki styrktaraðila.

Hafðu samband

0
    0
    Karfan þín
    Karfan þín er tómAftur í verslun
      Bæta við afsláttarkóða