Límmiðar

Límmiðar hafa ákaflega marga notkunarmöguleika. Í rauninni er hægt að merkja allt með rétta límefninu. Þú getur hannað þína límmiða á síðunni okkar, það er ekki bara skemmtilegt heldur einnig afar einfalt.

Límmiðarnir okkar eru prentaðir á vínyl filmur með stafrænni prentun. Miðana er hægt að fá í öllum mögulegum stærðum og formum, kassalaga, með rúnnuðum hornum, hringi eða útskorna í takt við merkið þitt. Í hönnunartólinu getur þú valið um á milli allra þessara forma og valið á milli fyrirfram ákveðinna stærða, ef stærðin sem þú leitar eftir er ekki á listanum, endilega hafðu samband við okkur. Í hönnunartólinu getur þú hlaðið upp mynd eða merki sem á að prenta ásamt því að bæta við texta og litum.

Í hönnunartólinu getur þú  fengið miðana útskorna eftir útlínum þíns merkis og valið stærð skurðarbils, það er bilið frá merkinu að skurðinum.

Hægt er að velja á milli límefnis með hvítum eða glærum bakgrunni og mismunandi styrk líms í glæru eða hvítu.

Smelltu á takkan hér að neðan til að hanna og panta þína límmiða.

Hafðu samband

0
    0
    Karfan þín
    Karfan þín er tómAftur í verslun
      Bæta við afsláttarkóða