Einkastæði sérframleiðsla
Frá 0 kr.
Bílastæðaskilti geta verið nauðsynleg á bílastæðum þar sem afmarka þarf einkastæði fyrir ákveðna íbúa, hús, fyrirtæki eða stofnanir. Skiltin eru framleidd áli og endurskinsfilmu með plastvörn fyrir aukna endingu.
Hægt er að fá skiltin bæði á vegg eða staur.