Shop

Sandblástursfilmur

Vnr: Sandbl-100 Category:

kr. án vsk.

Sandblástursfilma er nægilega gegnsæ til þess að hleypa ljósi í gegnum sig en á sama tíma er ekki hægt að sjá í gegnum hana og veitir hún því næði þar sem þess þarf á að halda. Hægt er að fá texta eða grafík útskorna í filmuna og eru möguleikarnir endalausir. Sandblásturfilma veitir glæsilegt og fallegt útlit á ódýran hátt.

Gangtu frá þinni pöntun í forminu hér að neðan.

Smelltu á hlekkinn og veldu munstur. Númer munsturs skrifarðu svo í reitinn fyrir neðan.