Roll Up

Roll Up standar, stundum kallaðir Pull Up standar eða gardínur, eru ein besta færanlega auglýsingaleiðin. Gestir á vörusýningum sjá líklega ekkert jafn reglulega og Roll Up standa og það er ástæða fyrir því. Roll Up standur er frábær aðferð til þess að koma skilaboðum á framfæri ásamt því að vera eina besta og vinsælasta leiðin til að sýna sölupunkta á vörukynningum. Einnig henta þeir mjög vel í vörukynningar í búðum, námskeið, ráðstefnur, veitingastaði og svo lengi mætti telja. Roll Up standur getur haft jákvæð áhrif þína markaðsherferð með því að veita viðskiptavini stuttar en hnitmiðaðar upplýsingar um þitt merki og þína vöru eða þjónustu. Við afhendum standinn með þinni grafík, hvort sem hún er hönnuð af okkur eða þér. Efnið okkar er sterkt og sveigjanlegt, án þess að það komi brot í það. Efnið er alveg lokað (E:blockout), sem gerir það að verkum að ljós kemst ekki í gegn.

Roll Up standarnir koma í þrem breiddum: 85 cm, 100 cm og 120 cm.

Ef þú ert að leita af fyrirferðar- og kostnaðarlítilli leið til að koma þínum skilaboðum á framfæri þá eru Roll Up standar rétta leiðin.

Hannaðu þinn Roll Up

Þú getur hannað þinn Roll Up í hönnunartólinu og gengið frá pöntun á einfaldan og fljótlegan hátt.

Smelltu á takkan hér að neðan til að hanna og panta þinn Roll Up.

Uppsetning

Enga sérþekkingu eða tæki og tól þarf til að setja standana upp og getur því þú eða þitt starfsfólk sett þá upp á nokkrum sekúndum.

Hafðu samband

0
    0
    Karfan þín
    Karfan þín er tómAftur í verslun
      Bæta við afsláttarkóða