Strandflögg

Markaðssetning utandyra er nauðsynleg aðferð fyrir búðareigendur, sýningar og fyrirtæki til að breyta vegfarenda í viðskiptavin. Strandflögg eru ein aðferð utandyra markaðssetningar sem virkar frábærlega og er sérlega endingargóð. Strandflöggin er auðvelt að setja upp, taka niður og færa á milli staða.

Strandflöggin frá Fjölprenti standa af sér alla vega veðráttu. Auðvelt er að þvo þau og hægt er að láta þau endast í 2-3 ár í reglulegri notkun ef þeim er vel við haldið.

Strandflöggin er hægt að fá í margs konar stærðum og gerðum, sem henta fyrir mismunandi notkun og markaðssetningu. Strandflögg í stærri stærðum henta best fyrir notkun utandyra og á stórum sýningum á meðan minni strandflögg henta betur í venjulegum búðarrýmum og fyrir utan minni fyrirtæki. Hvort sem það er fyrir utan hótel, móttöku á skrifstofu, vörukynningu í verslun eða við stand á sýningu eru strandflögg alltaf áberandi leið til að vísa veginn eða kynna vöru á áberandi átt.

Hannaðu þitt strandflagg

Þú getur hannað þitt strandflagg í hönnunartólinu og gengið frá pöntun á einfaldan og fljótlegan hátt.

Smelltu á takkan hér að neðan til að hanna og panta þitt strandflagg.

Útærslur strandflagga

Fjölprent býður upp á strandflögg í 3 stærðum:

Small (60 x 195 cm stærð á flaggi) heildar hæð með fótum 60 x 240 cm,

Medium (75 x 260 cm stærð á flaggi ) heildarhæð með fótum 75 x 305 cm, og

Large (85 x 340 cm stærð á flaggi) heildarhæð með fótum 85 x 425 cm. 

Stærðir

sf-small

Small
60 x 195 cm stærð á flaggi

 60 x 240 cm stærð með fótum

sf-med

Medium
75 x 260 cm stærð á flaggi

75 x 305 stærð með fótum

sf-large

Large
85 x 380 cm stærð á flaggi

85 x 425 stærð með fótum

Uppsetning

Enga sérþekkingu þarf til að setja strandflöggin upp og getur því þú eða þitt starfsfólk sett þá upp á nokkrum mínútum.

Undirstöður strandflagga

Ef strandflöggin eiga að standa utandyra þá er mikilvægt að velja réttar undirstöður til að tryggja að strandflöggin standi af sér veður og vind. Mismunandi undirstöður henta mismunandi undirlagi, spjót fyrir gras, skrúfa fyrir mold, platti fyrir timbur og krossfótur fyrir malbik og innandyra notkun.

Járnspjót fyrir strandflagg sem hentar vel þegar festa á strandflögg í gras.

60 cm.

Plastskrúfa til að festa strandflögg í undirlag sem er laust í sér, eins og mold.

Er með áföstum handföngum til að auðvelda skrúfun í jörðina.

Stálplatti sem nýtist þegar þarf að festa strandflögg á undirlag sem hægt er að bora í, t.d. timburpalla.

40×40 cm.

Þyngingarfótur sem hægt er að leggja þyngingu á, t.d. bíl eða aðra þunga hluti.

Hafðu samband

0
    0
    Karfan þín
    Karfan þín er tómAftur í verslun
      Bæta við afsláttarkóða