Skilti á vatnsfylltum botni

SKU: F730-10
  • Stærð á prenti A1 (59,4 x 84,1cm)
  • Smellurammi allan hringinn
  • Plast tankur sem hægt er að fylla með vatni

Þú getur bæði hannað prentað hér á síðunni eða náð í prentskjal í raunstærð hér í “Template” flipanum, hannað inn í það í myndvinnsluforriti og bætt því við pöntunina.

Hanna eða hlaða upp

Hlaða upp útliti

Hlaða upp

← Fara til baka

Hvernig viltu ganga frá pöntun á Skilti á vatnsfylltum botni

Hlaða upp hönnun

  • - Ef þú ert með klára hönnun
  • - Þú getur notað template af síðunni

Nota hönnunartólið

  • - Ef þú vilt hanna sjálf/ur
  • - Prufa þig áfram með breytingar
×

Auglýsingaskilti í stærðinni A1 (59,4 x 84,1cm).

Gangstéttarskilti með vatnsfylltum botni er fullkomið fyrir útiauglýsingar og er hannað til að standa úti í hvaða veðri sem er. Grunnurinn er úr plasti og hægt að fylla hann með vatni eða sandi til að tryggja að skiltið haldist stöðugt, skiltið er þétt með gúmmíþéttingu sem ver prentið fyrir vatni og vindum. Öflugar stálfjaðrir halda skiltinu á sínum stað, og höggþolin miðjupanelinn eykur endingu þess.

Skiltið býður upp á tvöfalt auglýsingarými, þar sem prentið sést frá báðum hliðum, sem hámarkar sýnileika þinn. Gangstéttarskilti hentar vel á gangstéttir, torg og önnur verslunarsvæði.

A1 prentskjal (pdf, 0KB)
Get ég notað skiltið utandyra?
Já, gangstéttarskilin með vatnsfyllta botninum er sérstaklega hannað fyrir utandyra notkun.
Fylgir prent með skiltinu?
Ef valið er "standur og prentun" í pöntunar ferlinu getur þú valið hvor eina eða tvær prentanir fylgi með.
Á hvað er grafíkin prentuð?
Prentað er á vatnshelda plast filmu til að tryggja endingu í hvaða veðri sem er.
Ég á tilbúin prent, get ég keypt eingöngu skiltið?
Já, þú getur keypt eingöngu skiltið með því að velja "bara standur" í pöntunarferlinu.
Hversu langan tíma tekur að fá pöntunina?
Ef þú ert að kaupa bara skiltið getur það verið afhent samdægurs. Ef pöntuð er prentun tekur pöntunin um 3-5 virka daga.
Hver er stærðin á prentinu sem fer í skiltið?
Prenið í skiltin er A1 eða59,4 cm á breidd og 84,1 cm á hæð. Þú getur nálgast template í raunstærð í flipanum hér til hliðar.
Hvað er skiltið stórt samsett og hversu þungt er það?
Samsett er skiltið 67 cm á breidd og 112 cm á hæð. Þyngdin er 11 kg ef botninn er tómur.
Hvað tekur botninn marga lítra?
Botninn tekur 25 lítra af vatni eða sandi.

Tengdar vörur

Hafðu samband

Drag & Drop Files, Choose Files to Upload
Shopping Cart
0
    0
    Karfan þín
    Karfan þín er tómAftur í verslun
      Bæta við afsláttarkóða