Efnissala

Plexi

Sterkt, létt og fjölhæft plexígler sem hentar bæði fyrir heimili og atvinnurekstur. Við skerum með nákvæmni eftir þinni pöntun, með möguleika á boruðum götum, rúnuðum hornum og slípuðum köntum. Tilvalið fyrir skiltagerð, glugga, borðplötur og margt fleira.

PVC

PVC plötur eru einstaklega veður- og rakaþolnar, sem gerir þær tilvaldar fyrir notkun utandyra, s.s. skilti, auglýsingaplötur, svalahandrið og veggklæðningar. Þær eru einnig vinsælar í rýmum með miklum raka. Vegna léttleika og styrks og auðveldrar meðhöndlunar eru þær mikið notaðar í sýningar- og sýningarbása, sem undirlag fyrir ljósmyndir, í framleiðslu á skilti og auglýsingum, sem rýmisskil og jafnvel í húsgagnasmíði.

Ál

Álplötur eru þunnar, sléttar plötur úr áli, sem eru vinsælar í margvíslega notkun. Þær eru léttar, tærast ekki og auðvelt er að móta þær eftir þörfum, sem gerir þær að frábæru vali fyrir fjölbreytt verkefni. Álplötur henta bæði fyrir innanhúss- og útivistarskilti, auglýsingar, byggingarframkvæmdir, þök og veggjaklæðningar. Með einstakri endingu og sveigjanleika eru þær kjörin lausn fyrir bæði atvinnurekendur og einstaklinga sem leita að sterkri og áreiðanlegri efnislausn.

Shopping Cart
0
    0
    Karfan þín
    Karfan þín er tómAftur í verslun
      Bæta við afsláttarkóða