Tau banner

SKU: F213-X10

Við bjóðum upp á hágæða tau bannera á margar gerðir tauefna. Prentað með bleksprautu prentun á bestu prentvélum sem eru í boði á markaðnum, sem tryggir góð prentgæði og langvarandi endingu.

Frá kr. með vsk.

- +   - +   cm
Breidd: min 50 - max 5000
Hæð: min 50 - max 160
Invalid value
{{nbd_fields['f1737642926085'].invalidOption}} is not available
{{nbd_fields['f1743521708762'].invalidOption}} is not available
{{nbd_fields['f1616750466207'].invalidOption}} is not available
{{nbd_fields['f1624449824125'].invalidOption}} is not available
{{quantity}}

Please check invalid fields and quantity input or choose a different combination!

Verðtafla

Frá Allt að Verð á stk.
{{pt.from}} {{pt.up != '**' ? pt.up : 'eða fleiri'}}

Hanna eða hlaða upp

Hlaða upp útliti

Hlaða upp

← Fara til baka

Hvernig viltu ganga frá pöntun á Tau banner

Hlaða upp hönnun

  • - Ef þú ert með klára hönnun
  • - Þú getur notað template af síðunni

Nota hönnunartólið

  • - Ef þú vilt hanna sjálf/ur
  • - Prufa þig áfram með breytingar
×

Tau bannerar – Léttir og endingargóðir

Tau bannerar eru framleiddir úr hágæða tauefni, sem hentar vel fyrir bæði innanhúss- og útiviðburði. Við bjóðum upp á margar gerðir af efnum en þær algengustu eru ógatað fánaefni og tauefni með svörtu baki. Báðar gerðirnar eru ákjósanlegar fyrir prentun sem skapar náttúrulega áferð og getur varað lengi við viðvarandi notkun.

Ógatað fánaefni: Ógatað fánaefni er létt efni sem skilar fallegri prentun. Það hentar sérstaklega jafnt fyrir innan- og utandyra merkingar. Þetta efni er einnig létt og auðvelt í meðferð.

Tau með svörtu baki: Tauefni með svörtu baki býður upp á skýrari prentun og sterkari liti.  Svarta bakhliðin gerir það að verkum að ekkert sést í gegnum efnið og möguleg lýsing fyrir aftan bannerinn lýsir hann ekki upp og dregur þannig úr styrkleika prentuninnar. Tau með svörtu baki er sérstaklega hannað fyrir innanhúsnotkun.

Prentun og ending: Bæði efnin bjóða upp á framúrskarandi eiginleika fyrir prentun með bleksprauti prentun, sem tryggir sterka litina og langvarandi notkun.

Auðveld uppsetning og fjölbreyttar frágangsmöguleikar: Tau bannerar bjóða upp á fjölbreytt úrval frágangsmöguleika, til að mynda kósa eða vasa

Hver er munurinn á bannerunum sem þið bjóðið upp á, segl, mesh og tauefni?
Munurinn liggur í efnunum. Tau banner er prentað á annaðhvort ógatað fánaefni eða á blockout dúk. Þetta er léttasta efnið og hentar best fyrir innandyra notkun. Segl banner er vinsæll fyrir bæði innan- og utandyra notkun. Seglið er sterkt og skilar á sama tíma öllum smáatriðum í prenti. Mesh banner er prentaður á polyester mesh efni sem hentar vel fyrir utandyra notkun í lengri tíma. Efnið er ofið og er götótt sem gerir það verkum að vindur blæs í gegnum efnið.
Kemur bannerinn með kósum og hversu marga kósa þarf ég?
Þú getur valið um kósa eða vasa og hversu marga í pöntunarferlinu. Ef bannerinn er ætlaðir til utandyra notkunar mælum við með að hafa sirka 50 cm bil á milli kósa.
Hversu langan tíma tekur að fá pöntunina afhenta?
Framleiðslutíminn tekur u.þ.b. 3-5 daga.

Efni

Frágangur

Tengdar vörur

Tengdar vörur

  • Banner

    Mesh banner

    Frá kr. með vsk. Byrja að hanna
  • Banner

    Segl banner

    Frá kr. með vsk. Byrja að hanna

Hafðu samband

Drag & Drop Files, Choose Files to Upload
Shopping Cart
1
    1
    Karfan þín
    Sandblástursfilmur
    Verð:kr.
    - +
    kr.
      Bæta við afsláttarkóða