Ljósastandur
Ljósastandur er færanlegt ljósaskilti sem er sérlega hentugt fyrir viðburði og sýningar. Uppsetningin er einföld og verkfæralaus, og innan nokkurra mínútna er standurinn tilbúinn til notkunar. Að viðburði loknum er auðvelt að pakka honum saman í töskuna, tilbúinn fyrir næsta tækifæri.