Borðfánar eru ómissandi hluti af ráðstefnum, fundum og öðrum samkomum. Þeir eru mikið notaðir af bæjarfélögum, fyrirtækjum, stofnunum, félagasamtökum og klúbbum.
Kögur eða án kögurs
Borðfánastöng fylgir ekki fánanum en hægt er nálgast upplýsingar um hana hér fyrir neðan
Stofngjald er 12.300 kr.-








