Útifáni
Frá 0 kr.
Stofngjald kr 14.600 kr með vsk bætist við hverja pöntun
Þegar prentaðir eru útifánar eru tvær tegundir efnis í boði, annars vegar gatað fánaefni og hins vegar heilt fánaefni. Gataða fánaefnið er algengara og skilar betri endingu þar sem götin í efninu hleypa vind í gegnum sig og slær því fáninn minna. Heila efnið skilar smáatriðum betur og nýtist því vel ef mikið er um smáatriði í prentuninni.