Flagmore fánastangir

Fjölprent er stoltur einkasöluaðili Flagmore fánastanga á Íslandi. Flagmore er stór framleiðandi á fánastöngum og aukahlutum fyrir fánastangir á heimsvísu og hefur framleitt fánastangir frá árinu 1943. Flagmore fánastangir eru seldar í 45 löndum um heim allan. Flagmore hefur því mikla reynslu af framleiðslu á fánastöngum sem skilar sér í með þeim bestu glassfíber fánastöngum sem í boði eru. 

Flagmore er opinber framleiðandi fánastanga fyrir Ólympíuleikana frá árinu 2004, EM í knattspyrnu frá árinu 2012 og HM í knattspyrnu frá árinu 2014.

Flagmore fánastangirnar eru framleiddar úr glassfíber efni sem er létt en á sama tíma mjög sterkt og endingargott

 

Af hverju glassfíber?

Útlit – Glassfíber tryggir að stangirnar séu sléttar og koma í heilu lagi.

Viðhald – Glassfíber er viðhaldsfrítt efni. Það tærist ekki og ryðgar ekki.

Litur – Hægt er að sérpanta stangir í hvaða RAL lit sem er, litur sem upplitast ekki og stenst hvaða veður sem er.

Öryggi – Glassfíber leiðir ekki rafmagn og þarf því ekki að óttast stangirnar í eldingum.
Glassfíber er að auki létt efni en 6 metra fánastöng er um 15 kg að þyngd og ekki mikil fallhætta stafar af henni.

Sveigjanleiki – Glassfíber fánastöng beygjast eins og veiðistöng við mikil átök en rétta sig aftur við.

Styrkur – 6 metra glassfíber fánastöng frá Flagmore er vindprófuð upp að 31 m/sek með fána og 63 m/sek án fána. 

 

Af hverju Flagmore? 

Úrval – Söluaðilar Flagmore eiga alltaf til á lager alla auka- og varahluti sem þarf til í viðhalds á fánastöngum.

Gæði – Ending og gæði skipta öllu máli þegar kemur að fánastöngum.
Til að tryggja stöðuga framleiðslu er framleiðsluferli Flagmore ISO 9001 og ISO 14001 vottað. 

Ending – Flagmore fánastangir koma með 10 ára ábyrgð frá viðurkenndum söluaðilum.
Ábyrgðin nær til brota í glassfibernum miðað við eðlilega notkun.

Stuðningur – Söluaðilar Flagmore fá ítarlega kennslu um Flagmore fánastangir
og geta því svarað öllum þínum spurningum þegar kemur að Flagmore fánastöngum og aukahlutum.

Verð – Þótt ótrúlegt megi virðast þá, þrátt fyrir alla punktana hér að ofan,
eru Flagmore með samkeppnishæft verð á sínum stöngum sem skilar sér í lágu verði til kaupanda. 

Smelltu hér til að tryggja þér þína fánastöng

[button id=”0deec259c551c2d974c468c476cdb2bc” text=”Fánastangir” url=”https://fjolprent.is/fanastangir/” target=”_self” alignment=”center” alignment_mobile=”default” image=”” icon=”” icon_alignment=”left” style=”1″ size=”small” font_size=”” radius=”0″ border_size=”2″ shadow=”none” full=”false” tale=”none” margin=”0px 0px 15px 0px” text_color=”#ffffff” text_hover_color=”” background_color=”#004a87″ background_hover_color=”” border_color=”” border_hover_color=”” animation=”none” animation_speed=”2″ animation_delay=”0″ __fw_editor_shortcodes_id=”47ccacfaf8b301948143d9810c9eab1f” _fw_coder=”aggressive”][/button]

 

Sértu með spurningar varðandi fánastangir, ekki hika við að hafa samband við okkur

[contact_form id=”520e3b99d905999338b876ecc25f4ccf” form=”{‹²›json‹²›:‹²›‹º›{‹ª›‹²›type‹ª›‹²›:‹ª›‹²›form-header-title‹ª›‹²›,‹ª›‹²›shortcode‹ª›‹²›:‹ª›‹²›form_header_title‹ª›‹²›,‹ª›‹²›width‹ª›‹²›:‹ª›‹²›‹ª›‹²›,‹ª›‹²›options‹ª›‹²›:{‹ª›‹²›title‹ª›‹²›:‹ª›‹²›‹ª›‹²›,‹ª›‹²›subtitle‹ª›‹²›:‹ª›‹²›‹ª›‹²›}},{‹ª›‹²›type‹ª›‹²›:‹ª›‹²›text‹ª›‹²›,‹ª›‹²›shortcode‹ª›‹²›:‹ª›‹²›text_0c8af1e‹ª›‹²›,‹ª›‹²›width‹ª›‹²›:‹ª›‹²›1_2‹ª›‹²›,‹ª›‹²›options‹ª›‹²›:{‹ª›‹²›label‹ª›‹²›:‹ª›‹²›Nafn‹ª›‹²›,‹ª›‹²›required‹ª›‹²›:true,‹ª›‹²›placeholder‹ª›‹²›:‹ª›‹²›‹ª›‹²›,‹ª›‹²›default_value‹ª›‹²›:‹ª›‹²›‹ª›‹²›,‹ª›‹²›constraints‹ª›‹²›:{‹ª›‹²›constraint‹ª›‹²›:‹ª›‹²›characters‹ª›‹²›,‹ª›‹²›characters‹ª›‹²›:{‹ª›‹²›min‹ª›‹²›:‹ª›‹²›0‹ª›‹²›,‹ª›‹²›max‹ª›‹²›:‹ª›‹²›‹ª›‹²›},‹ª›‹²›words‹ª›‹²›:{‹ª›‹²›min‹ª›‹²›:‹ª›‹²›0‹ª›‹²›,‹ª›‹²›max‹ª›‹²›:‹ª›‹²›‹ª›‹²›}},‹ª›‹²›info‹ª›‹²›:‹ª›‹²›‹ª›‹²›}},{‹ª›‹²›type‹ª›‹²›:‹ª›‹²›email‹ª›‹²›,‹ª›‹²›shortcode‹ª›‹²›:‹ª›‹²›email_6706da2‹ª›‹²›,‹ª›‹²›width‹ª›‹²›:‹ª›‹²›1_2‹ª›‹²›,‹ª›‹²›options‹ª›‹²›:{‹ª›‹²›label‹ª›‹²›:‹ª›‹²›Netfang‹ª›‹²›,‹ª›‹²›required‹ª›‹²›:true,‹ª›‹²›placeholder‹ª›‹²›:‹ª›‹²›‹ª›‹²›,‹ª›‹²›info‹ª›‹²›:‹ª›‹²›‹ª›‹²›}},{‹ª›‹²›type‹ª›‹²›:‹ª›‹²›textarea‹ª›‹²›,‹ª›‹²›shortcode‹ª›‹²›:‹ª›‹²›textarea_7d465ad‹ª›‹²›,‹ª›‹²›width‹ª›‹²›:‹ª›‹²›1_1‹ª›‹²›,‹ª›‹²›options‹ª›‹²›:{‹ª›‹²›label‹ª›‹²›:‹ª›‹²›Skilabo‹ª›‹ª›u00f0‹ª›‹²›,‹ª›‹²›required‹ª›‹²›:true,‹ª›‹²›placeholder‹ª›‹²›:‹ª›‹²›‹ª›‹²›,‹ª›‹²›default_value‹ª›‹²›:‹ª›‹²›‹ª›‹²›,‹ª›‹²›constraints‹ª›‹²›:{‹ª›‹²›constraint‹ª›‹²›:‹ª›‹²›characters‹ª›‹²›,‹ª›‹²›characters‹ª›‹²›:{‹ª›‹²›min‹ª›‹²›:‹ª›‹²›0‹ª›‹²›,‹ª›‹²›max‹ª›‹²›:‹ª›‹²›‹ª›‹²›},‹ª›‹²›words‹ª›‹²›:{‹ª›‹²›min‹ª›‹²›:‹ª›‹²›0‹ª›‹²›,‹ª›‹²›max‹ª›‹²›:‹ª›‹²›‹ª›‹²›}},‹ª›‹²›info‹ª›‹²›:‹ª›‹²›‹ª›‹²›}}‹¹›‹²›}” subject_message=”Ný skilaboð” submit_button_text=”Senda” success_message=”Skilaboð send” failure_message=”Eitthvað hefur klikkað” email_to=”fjolprent@fjolprent.is” mailer=”{‹²›method‹²›:‹²›wpmail‹²›,‹²›smtp‹²›:{‹²›host‹²›:‹²›‹²›,‹²›username‹²›:‹²›ragnar@bros.is‹²›,‹²›password‹²›:‹²›Evulundur88‹²›,‹²›secure‹²›:‹²›no‹²›,‹²›port‹²›:‹²›‹²›},‹²›general‹²›:{‹²›from_name‹²›:‹²›Fjölprent heimasíða‹²›,‹²›from_address‹²›:‹²›wordpress@fjolprent.is‹²›},‹²›test-connection‹²›:{‹²›test-connection‹²›:‹²›‹²›}}” text_color=”” input_text_color=”” input_border_color=”” input_background_color=”” submit_background_color=”” submit_background_hover_color=”” submit_width=”standard” style=”style1″ __fw_editor_shortcodes_id=”cd69bf788a3428b07393e5ab99fd081d” _array_keys=”{‹²›form‹²›:‹²›form‹²›,‹²›mailer‹²›:‹²›mailer‹²›}” _fw_coder=”aggressive”][/contact_form]

Shopping Cart
0
    0
    Karfan þín
    Karfan þín er tómAftur í verslun
      Bæta við afsláttarkóða