Öryggisfilmur
SKU: F440-X10
Öryggisfilmur eru hannaðar til að styrkja gler, draga úr hættu á meiðslum og veita aukið öryggi fyrir heimili, skrifstofur og fyrirtæki. Þessar sterku filmur halda glerbrotum saman við álag, hvort sem um er að ræða innbrot, skemmdarverk eða óvænt högg. Með öryggisfilmum geturðu verndað bæði eignir og fólk á einfaldan og áhrifaríkan hátt.
Hægt er að fá sýnishorn af filmunum hjá okkur að Norðlingabraut 14 eða fengið þau send.
Uppsetning er í flestum tilvikum í okkar höndum en þú getur einnig pantað og sett upp sjálf/sjálfur.
Frá 0 kr.
Upplýsingar
Hvar eru notaðar speglafilmur?
Heimili
Verndaðu fjölskylduna og eignirnar gegn innbrotum og slysum.
Skrifstofur
Aukið öryggi starfsmanna og eigna með sterkari glerlausn.
Verslanir og fyrirtæki
Vernd gegn skemmdarverkum og þjófnaði.
Heilbrigðisstofnanir
Öruggari rými fyrir nemendur, sjúklinga og starfsfólk.




