Sólarfilmur

SKU: F430-X01

Pantaðu sólarfilmur og náðu stjórn á orku sólarinnar.

Hver filma er með mismunandi eiginleika þegar litið er til speglunar, litar og frammistöðu í stjórnunar sólarorkunnar.
Hægt er að fá sýnishorn af filmunum hjá okkur að Norðlingabraut 14 eða fengið þau send.
Uppsetning er í flestum tilvikum í okkar höndum en þú getur einnig pantað og sett upp sjálf/sjálfur.

Frá kr.

{{nbd_fields['f1614005663539'].invalidOption}} is not available
{{nbd_fields['f1613999511444'].invalidOption}} is not available
{{nbd_fields['f1761316926366'].invalidOption}} is not available
- +   - +   cm
Breidd: min 1 - max 999
Hæð: min 1 - max 9999
Invalid value
- +   - +   cm
Breidd: min 1 - max 9999
Hæð: min 1 - max 9999
Invalid value
- +   - +   cm
Breidd: min 1 - max 9999
Hæð: min 1 - max 9999
Invalid value
- +   - +   cm
Breidd: min 1 - max 999
Hæð: min 1 - max 9999
Invalid value
- +   - +   cm
Breidd: min 1 - max 9999
Hæð: min 1 - max 9999
Invalid value
- +   - +   cm
Breidd: min 1 - max 9999
Hæð: min 1 - max 9999
Invalid value
{{nbd_fields['f1614005772473'].invalidOption}} is not available
{{nbd_fields['f1614005814071'].invalidOption}} is not available
{{quantity}}

Please check invalid fields and quantity input or choose a different combination!

Verðtafla

Frá Allt að Verð á stk.
{{pt.from}} {{pt.up != '**' ? pt.up : 'eða fleiri'}}

Upplýsingar

Af hverju sólarfilmur? 

Sólin er frábær, en of mikið af henni getur valdið óþægindum – hátt hitastig, glampi og skaðlegir UV-geislar geta gert rými óþægileg og aukið orkukostnað. Með hágæða sólarfilmum færðu skilvirka lausn sem bætir innivistina, dregur úr hita og veitir friðhelgi án þess að loka fyrir dagsbirtuna.

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af sólarfilmum fyrir heimili, skrifstofur, verslanir og önnur húsnæði. Hvort sem þú vilt minnka hita, auka næði eða vernda innanstokksmuni gegn fölun, höfum við réttu lausnina fyrir þig!

Minnkar hita

Sólarfilmur geta dregið úr hitainnihaldi rýma um allt að 80%, sem þýðir svalara og þægilegra umhverfi. Minni hitamyndun þýðir einnig minni álag á loftræstikerfi, sem sparar bæði rafmagn og viðhaldskostnað.

Verndar innréttingar

Skaðlegir UV-geislar frá sólinni valda fölun og niðurbroti á húsgögnum, gólfefnum og öðrum innanstokksmunum. Sólarfilmur veita allt að 99% vörn gegn UV-geislum, sem lengir líftíma húsgagna og minnkar hættu á húðskemmdum.

Meira næði

Viltu njóta dagsbirtunnar án þess að ókunnugir sjái inn? Með spegilfilmum eða skyggðum sólarfilmum geturðu aukið næði og öryggi án þess að loka fyrir útsýnið. Tilvalið fyrir skrifstofur, verslanir og heimili sem eru staðsett á mannmörgum svæðum.

Dregur úr glampa

Óþægilegur glampi frá sólinni getur gert vinnu við tölvuskjái og sjónvarpsáhorf erfitt. Með sólarfilmu minnkar glampinn, sem skapar þægilegra vinnu- og heimilisumhverfi án þess að þurfa að nota gluggatjöld eða rúllugardínur.

Hvar eru notaðar sólarfilmur?

Heimili

Færðu þér svalari og notalegri innivist án þess að fórna útsýninu.

Skrifstofur

Skapaðu betra vinnuumhverfi með minni glampa og hitastýringu.

Verslanir

Verndaðu vörur gegn UV-skemmdum og bættu útlit verslunarinnar.

Hótel og veitngastaðir

Veittu viðskiptavinum meiri þægindi og stílhreint útlit.

Samanburður á sólarfilmum

Heiti Sólarvörn Sólarstuðull G Litur Líming Endurkast sólarorku Speglun ljóss Speglun UV geisla
SOL 101 75% 25% Silfur Innanhúss 55% 60% 95%
SOL 102 79% 21% Silfur Utanhúss 65% 60% 99%
IR 50 52% 48% Gegnsær Innanhúss 41% 28% 99%

Tengdar vörur

Tengdar vörur

  • Gluggafilmur

    Öryggisfilmur

    Frá kr. Bæta í körfu
  • Gluggafilmur

    Speglafilmur

    Frá kr. Bæta í körfu
  • Gluggafilmur

    Sandblástursfilmur

    Frá kr. Byrja að hanna

Hafðu samband

Drag & Drop Files, Choose Files to Upload
Shopping Cart
0
    0
    Karfan þín
    Karfan þín er tómAftur í verslun
      Bæta við afsláttarkóða