Strandflögg – áhrifarík og sveigjanleg auglýsingalausn
Strandflögg eru vinsæl og áberandi auglýsingavara sem nýtur mikilla vinsælda á viðburðum, sýningum, hátíðum og tónleikum, bæði innandyra og utandyra. Fjölbreytt úrval af stærðum ásamt auðveldri uppsetningu, geymslu og flutningi gerir þessa fána að einni algengustu auglýsingalausninni í dag.
Hágæða prentun og endingargóðir litir
Við notum hágæða bleiksprautu prentun sem tryggja skarpa og djúpa liti með miklu veðurþoli, þar á meðal gagnvart UV-geislun. Bleksprautuprentun litar efnið í gegn, sem gerir prentunina slitsterka, sveigjanlega og auðvelt að brjóta samani. Fánana má bæði þvo og strauja.
Útfærslur og frágangur
Við prentum strandflögg á 115g/m² fánaefni. Þeir fást í þrem stærðum: S, M og L.
Fánarnir eru fáanlegir með fjölbreyttum festingum sem eru valdar eftir notkunarsvæði, stærð og veðurskilyrðum til að tryggja stöðugleika og hámarksáhrif.








