Einkalífið er mikilvægur hluti heimilisins og skiptir frágangur glugga öllu máli til að viðhalda því. Þar sem enginn hefur áhuga á að hafa fólk glápandi inn um gluggana hjá sér, sér í lagi ef gluggar eru á jarðhæð eða á baðherbergi, þá eru sandblástursfilmur…