Golfflögg

SKU: F128-10
  • Sérhönnuð golflögg gera upplifun á vellinum betri.

  • Úr endingargóðu 205 g prjónuðu pólýesterefni, eru þau hönnuð til að standast tímans tönn og halda lögun sinni í öllum veðrum.

  • Golflöggin koma á plast hólkum sem ganga á allar stangir.

Þú getur bæði hannað prentað hér á síðunni eða náð í prentskjal í raunstærð hér í “Template” flipanum, hannað inn í það í myndvinnsluforriti og bætt því við pöntunina.

Frá 7,316 kr. með vsk.

{{quantity}}

Please check invalid fields and quantity input or choose a different combination!

Hanna eða hlaða upp

Hlaða upp útliti

Hlaða upp

← Fara til baka

Hvernig viltu ganga frá pöntun á Golfflögg

Hlaða upp hönnun

  • - Ef þú ert með klára hönnun
  • - Þú getur notað template af síðunni

Nota hönnunartólið

  • - Ef þú vilt hanna sjálf/ur
  • - Prufa þig áfram með breytingar
×

Golf flögg er nauðsynleg leið til að sýna holustaðsetningar á golfvöllum og á sama tíma frábært auglýsingapláss fyrir þitt merki.

Golflöggin eru úr slitsterku 205 gr pólýesterefni sem tryggir bæði endingu og glæsilegt útlit. Bleksprautu prentun skilar skærum og áberandi litum, sem sjást vel úr fjarlægð á vellinum.

Þú getur hannað fánana sjálfur, hlaðið upp grafík eða unnið með hönnuðunum okkar til að tryggja að merki klúbbsins eða merki fyrirtækja fái þann glæsileika sem þær eiga skilið.

Gefðu golfvellinum þínum sérstöðu með sérhönnuðum golflöggum sem endurspegla ímynd og fagmennsku klúbbsins.

Golf flagg (pdf, 0KB)
Úr hvernig efni eru golf flöggin?
Golflöggin eru úr slitsterku 205 gr pólýesterefni sem tryggir bæði endingu og glæsilegt útlit.
Þoli flöggin að vera úti í öllum veðrum?
Já, efnið er slitsterkt og endingargott.
Í hvaða stærð eru flöggin?
Hægt er að fá flöggin í mörgun stærðum en lang algengasta stærðin er 46x35 cm. Þú getur nálgast template í þeirri stærð í "Template" flipanum hér til hliðar.

Efni / útfærslur

Tengdar vörur

Tengdar vörur

  • Kynningarlausnir

    Lukkuhjól

    Frá Byrja að hanna
  • Kynningarlausnir

    Roll Up

    Price range: 14,000 kr. through 35,900 kr. með vsk. Byrja að hanna This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
  • Strandflögg

    Strandflagg

    Frá kr. Byrja að hanna
  • Útifáni

    Útifáni

    Frá 10 kr. Byrja að hanna

Hafðu samband

Drag & Drop Files, Choose Files to Upload
Shopping Cart
1
  • Vöru bætt í körfu
1
Karfan þín
Útifáni
Verð:10 kr.
- +
10 kr.
    Bæta við afsláttarkóða