Bílamerkingar
Bílamerkingar eru frábær leið fyrir fyrirtæki til að gera sitt merki sýnilegt. Merktir bílar virka eins og auglýsingaskilti sem ferðast um bæinn, sama hversu stór bíllinn er. Smæstu bílar geta vakið athygli og skapað góða ímynd fyrir þitt merki, séu þeir vel merktir.