Hátíðarfánastangir

Hátíðarfánastangirnar okkar eru sérsmíðaðar hér á Íslandi úr furu og er 220 cm á hæð. Gylltir hnúðar prýða toppinn og enda þversláarinnar. Fóturinn er renndur úr MDF og er í sama lit og hnúðar. 

Stöngin er tvíbrotin sem auðveldar flutninga og geymslu.

Pantaðu hátíðarfánastangir

Þú getur gengið frá pöntun á einfaldan og fljótlegan hátt.

Smelltu á takkan hér að neðan til að panta þínar hátíðarfánastangir.

Hafðu samband

0
    0
    Karfan þín
    Karfan þín er tómAftur í verslun
      Bæta við afsláttarkóða